Fréttir

Nýir viðskiptaskilmálar Kreditkorts - 24.9.2014 Hagnýtar upplýsingar

Nýir viðskiptaskilmálar Kreditkorts taka gildi 27.nóvember nk. Með breytingunum er meðal annars verið að innleiða í skilmálana ákvæði laga um greiðsluþjónustu nr. 120/2011.

Lesa meira

Opna American Express mótið 2014 - 31.7.2014 Hagnýtar upplýsingar

Skráning í mótið hefst þriðjudaginn 5. ágúst kl.9:00 á http://www.golf.is Lesa meira

Lúffengur matur í golfskála Grafarholts - 16.7.2013 Hagnýtar upplýsingar

Njóttu dýrindis matar eftir golfhringinn eða bæjarferðina í einum af glæsilegri veislusölum Reykjavíkur með frábæru útsýni yfir golfvöllinn og borgina. Lesa meira
Litla-myndin

Opna American Express GOLFmótið 2013 - 16.7.2013 Hagnýtar upplýsingar

Opna American Express golfmótið verður haldið á Grafarholtsvelli laugardaginn 10. ágúst. Skráning í mótið hefst þriðjudaginn 6. ágúst kl.9:00 á www.golf.is. Mótsgjald er kr.4.200 kr. og aðeins er hægt að greiða með Icelandair American Express korti. Sért þú ekki með Icelandair American Express kort getur þú sótt um kortið hér Lesa meira

66°Norður býður korthöfum fjórfalda Vildarpunkta dagana 25. apríl - 6. maí - 24.4.2013 Hagnýtar upplýsingar

Nú er sól farin að hækka á lofti og óskum við öllum American Express meðlimum gleðilegs sumars.
Lesa meira
GÁP - Mongoos

GÁP býður þér fjórfalda punkta af allri veltu dagana 25. apríl - 6.maí - 24.4.2013 Hagnýtar upplýsingar

 Vetur og sumar frjósa saman og óskum við öllum American Express meðlimum gleðilegs sumars og þökk fyrir veturinn.
Lesa meira
NTC

NTC búðir bjóða tvöfalda Vildarpunkta dagana 25.apríl - 6.maí - 24.4.2013 Hagnýtar upplýsingar

Með tilkomu hækkandi sólar og gleðilegs sumast bjóðum við meðlimum American Express kortanna tvöfalda Vildarpunkta hjá öllum verslunum NTC dagana 25. apríl - 6. maí.

Lesa meira

Tilkynning vegna breytinga á kortatryggingum - 15.4.2013 Hagnýtar upplýsingar

Þann 1.5.2013 taka gildi breytingar á vátryggingafjárhæðum ferðatrygginga kreditkorta. Um er að ræða breytingar á hámarksbótum vegna ferða- og farangurstafa. 
Lesa meira
Andrea boutiqeu

AndreA veitir þér fjórfalda Vildarpunkta dagana 14. - 27. mars - 14.3.2013 Hagnýtar upplýsingar

AndreA er Íslenskt merki sem stofnað var árið 2008 og er hannað af fatahönnuðinum Andreu Magnúsdóttur.

Hönnun Andreu er litrík, fjölbreytileg & hugsuð fyrir sjálfstæðar Íslenskar konur.

 

Andrea boutique er staðsett á Strandgötu 19 í Hafnarfirði.  AndreA býður uppá mikið úrval af fötum & fylgihlutum.  Við fáum nýjar vörur í hverri viku beint frá saumastofunni okkar.

Lesa meira
Borg Restaurant 2013

Borg Restaurant veitir fjórfalda Vildarpunkta dagana 14. - 27. mars - 14.3.2013 Hagnýtar upplýsingar

Nýjasta viðbótin við veitingaflóru miðborgarinnar er Borg Restaurant sem opnaði á dögunum í húsnæði Hótel Borgar.

Lesa meira