Fyrirtæki

Um fyrirtækjakortið

Business Icelandair American Express® kortið frá Kreditkorti tryggir fyrirtæki þínu og starfsmönnum þess frábæran ávinning, sparnað og þægindi og fríðindi. Fyrirtækið hefur góða yfirsýn yfir kortið/-in og starfsmenn fyrirtækisins safna punktum og njóta fríðinda þegar þeir ferðast með Icelandair.

Kynntu þér frekar kosti fyrirtækjakortsins:


Um American Expresss

American Express er eitt þekktasta og virtasta greiðslukortafyrirtæki í heimi og korthafar njóta framúrskarandi þjónustu, tilboða og fríðinda um allan heim. American Express tryggir korthöfum sínum fjárhagslegt öryggi hvar sem þeir eru staddir á hnettinum með gríðarstóru sölu- og þjónustukerfi.

 


Ferðatryggingar

Korthöfum Business Icelandair American Express korta bjóðast mjög góðar ferðatryggingar á kortinu sínu.

Þar á meðal:

  • bílaleigutryggingu
  • farangurstafartryggingu
  • ferðatafartryggingu
  • osfv.